fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Laumaðist til að taka mynd á æfingasvæði United áðan – Hægt að staðfesta þá tvo sem leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að fullyrða að Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui séu orðnir leikmenn Manchester United.

Félagið hefur ekki staðfest komu þeirra en þeir eru byrjaðir að æfa með liðinu.

Maður sem var á æfingasvæði United smellti mynd af æfingasvæðinu í dag þar sem De Ligt og bakvörðurinn voru mættir.

Þeir ættu því að vera leikfærir gegn Fulham á föstudag þegar enska úrvalsdeildin fer af stað.

Manchester United fékk tilboð í leikmennina samþykkt á laugardag og kláruðu þeir læknisskoðun í gær.

Búist er við að þeir skrifi undir samning við United í dag og verði kynntir.

De Ligt og Mazraoui skelltu sér saman út að borða í Manchester í gær og fóru á Sexy Fish sem er afar vinsæll staður þar á bæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð