fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

De Ligt staðfestur hjá Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt er orðinn leikmaður Manchester United en þetta var staðfest í kvöld.

Það er United sem staðfestir komu Hollendingsins sem var áður á mála hjá Bayern Munchen.

De Ligt átti misgóða tíma í Þýskalandi en hann var fyrir það hjá Juventus á Ítalíu og Ajax í heimlalandinu.

Erik ten Hag, stjóri United, vildi mikið fá landa sinn til félagsins en þeir þekkjast ansi vel.

Um er að ræða miðvörð sem verður að öllum líkindum byrjunarliðsmaður á komandi tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Það versta í 17 ár

Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Balotelli strax á förum

Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar virkja samtalið

Ronaldo og félagar virkja samtalið
433Sport
Í gær

United undirbýr nýtt tilboð – Annað félag nú komið í umræðuna

United undirbýr nýtt tilboð – Annað félag nú komið í umræðuna
433Sport
Í gær

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af