fbpx
Þriðjudagur 13.ágúst 2024
433Sport

De Ligt staðfestur hjá Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt er orðinn leikmaður Manchester United en þetta var staðfest í kvöld.

Það er United sem staðfestir komu Hollendingsins sem var áður á mála hjá Bayern Munchen.

De Ligt átti misgóða tíma í Þýskalandi en hann var fyrir það hjá Juventus á Ítalíu og Ajax í heimlalandinu.

Erik ten Hag, stjóri United, vildi mikið fá landa sinn til félagsins en þeir þekkjast ansi vel.

Um er að ræða miðvörð sem verður að öllum líkindum byrjunarliðsmaður á komandi tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal hafnaði tilboði í Ramsdale – Eru klárir með mann sem kemur inn ef hann fer

Arsenal hafnaði tilboði í Ramsdale – Eru klárir með mann sem kemur inn ef hann fer
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Uppljóstra því hvernig málaferlin gegn City verða – Byrjað í næsta mánuði en tekur langan tíma

Uppljóstra því hvernig málaferlin gegn City verða – Byrjað í næsta mánuði en tekur langan tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool skoðar að borga væna summu fyrir markvörð – Yrði arftaki Alisson á næstu árum

Liverpool skoðar að borga væna summu fyrir markvörð – Yrði arftaki Alisson á næstu árum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Síminn kynnir breytingar á enska boltanum – Lofa því að þetta síðasta tímabil verði það besta

Síminn kynnir breytingar á enska boltanum – Lofa því að þetta síðasta tímabil verði það besta
433Sport
Í gær

Alls ekki sannfærður um ákvörðun Manchestere United – ,,Hlutirnir hafa ekki gengið upp“

Alls ekki sannfærður um ákvörðun Manchestere United – ,,Hlutirnir hafa ekki gengið upp“
433Sport
Í gær

Zubimendi hafnaði Liverpool – Ástin mikilvægari en peningarnir

Zubimendi hafnaði Liverpool – Ástin mikilvægari en peningarnir