fbpx
Þriðjudagur 13.ágúst 2024
433Sport

Áhyggjufullir eftir hrikalega frammistöðu í síðasta æfingaleiknum – Fengu skell heima fyrir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 19:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Barcelona varð sér í raun til skammar í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu sem var gegn Monaco.

Barcelona tapaði þessum leik 3-0 í einmitt Barcelona og átti aðeins tvö skot að marki Monaco.

Monaco vann leikinn 3-0 en Barcelona stillti upp ansi sterku byrjunarliði þar sem þónokkrar stjörnur voru sjáanlegar.

Inigo Martinez, Andreas Christensen, Marc Andre ter Stegen, Jules Kounde, Raphinha og Robert Lewandowski voru allir í byrjunarliði Börsunga.

Monaco yfirspilaði Barcelona á köflum í leiknum og var í heildina meira með boltann, 52 prósent gegn 48.

Stuðningsmenn Barcelona voru skiljanlega ekki ánægðir með þessa frammistöðu og hafa þónokkrar áhyggjur fyrir komandi verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal hafnaði tilboði í Ramsdale – Eru klárir með mann sem kemur inn ef hann fer

Arsenal hafnaði tilboði í Ramsdale – Eru klárir með mann sem kemur inn ef hann fer
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Uppljóstra því hvernig málaferlin gegn City verða – Byrjað í næsta mánuði en tekur langan tíma

Uppljóstra því hvernig málaferlin gegn City verða – Byrjað í næsta mánuði en tekur langan tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool skoðar að borga væna summu fyrir markvörð – Yrði arftaki Alisson á næstu árum

Liverpool skoðar að borga væna summu fyrir markvörð – Yrði arftaki Alisson á næstu árum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Síminn kynnir breytingar á enska boltanum – Lofa því að þetta síðasta tímabil verði það besta

Síminn kynnir breytingar á enska boltanum – Lofa því að þetta síðasta tímabil verði það besta
433Sport
Í gær

Alls ekki sannfærður um ákvörðun Manchestere United – ,,Hlutirnir hafa ekki gengið upp“

Alls ekki sannfærður um ákvörðun Manchestere United – ,,Hlutirnir hafa ekki gengið upp“
433Sport
Í gær

Zubimendi hafnaði Liverpool – Ástin mikilvægari en peningarnir

Zubimendi hafnaði Liverpool – Ástin mikilvægari en peningarnir