fbpx
Mánudagur 12.ágúst 2024
433Sport

Ellefu leikmenn sem Ten Hag hefur sótt úr hollenska skólanum – Þjálfað þá flesta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui voru mættir snemma í morgun í einkaflugvél sína sem flaug þeim yfir til Manchester.

Manchester United fékk tilboð í leikmennina samþykkt á laugardag og eru þeir félagar nú á leið í læknisskoðun.

Búist er við að þessir leikmenn Bayern skrifi undir í dag og hefur þá Erik ten Hag sótt ellefu leikmenn úr hollenska skólanum, marga þjálfaði hann áður.

De Ligt og Mazraoui léku báðir undir stjórn Ten Hag hjá Ajax en það gerðu líka Lisandro Martinez, Antony, Andre Onana.

Tyrrel Malacia, Christian Eriksen, Wout Weghorst, Mason Mount, Sofyan Amrabat og Josuha Zirkzee léku allir í Hollandi og sumir fyrir Ten Hag hjá öðrum liðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Farsi í gangi hjá Chelsea – Omorodion vill ekki skrifa undir og nú er farið að ræða annað nafn

Farsi í gangi hjá Chelsea – Omorodion vill ekki skrifa undir og nú er farið að ræða annað nafn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúlegt atvik úr nýrri heimildarmynd: Yfirmaður Jóhanns sturlaðist og las yfir honum fyrir framan alla – „Þvílíkur rasshaus“

Ótrúlegt atvik úr nýrri heimildarmynd: Yfirmaður Jóhanns sturlaðist og las yfir honum fyrir framan alla – „Þvílíkur rasshaus“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ekki byrjað að ræða við Van Dijk – Fer hann frítt næsta sumar?

Liverpool ekki byrjað að ræða við Van Dijk – Fer hann frítt næsta sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Banna annarri stjörnu að nota æfingasvæði aðalliðsins – Vilja losna við hann í sumar

Banna annarri stjörnu að nota æfingasvæði aðalliðsins – Vilja losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chris Brazell rekinn frá Gróttu

Chris Brazell rekinn frá Gróttu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í Árbænum

Besta deildin: Jafnt í Árbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta nýtt byrjunarlið á komandi tímabili? – Þrír nýir leikmenn

Verður þetta nýtt byrjunarlið á komandi tímabili? – Þrír nýir leikmenn
433Sport
Í gær

Handvissir um að hann hafi sýnt viðbrögð er lagið var spilað í gær – Sjáðu myndbandið

Handvissir um að hann hafi sýnt viðbrögð er lagið var spilað í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Ten Hag um klúðrið í gær: ,,Hann er mjög góður á punktinum“

Ten Hag um klúðrið í gær: ,,Hann er mjög góður á punktinum“