fbpx
Sunnudagur 11.ágúst 2024
433Sport

Liverpool samþykkir að selja Carvalho

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 17:00

Fabio Carvalho í leik með RB Leipzig gegn Manchester City í Meistaradeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ákveðið að selja ungstirni sitt Fabio Carvalho en það er Times sem greinir frá.

Samkvæmt Times er Brentford að kaupa Carvalho fyrir um 27 milljónir punda en sú upphæð gæti hækkað með árunum.

Liverpool fær einnig 17,5 prósent af næsta kaupverði leikmannsins ef hann verður seldur annað í framtíðinni.

Fyrrum félag Carvalho, Fulham, mun einnig græða 20 prósent af kaupverðinu en hann var seldur til Liveprool 2022.

Carvalho spilaði alls 13 deildarleiki fyrir þá rauðklæddu og skoraði tvö mörk – hann var lánaður til Hull seinni hluta síðasta tímabils og stóð sig virkilega vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hætti í ‘draumavinnunni’ til að taka gríðarlega áhættu: Gat ekki neitað tækifærinu – ,,Viðbrögð eiginkonunnar voru hrollvekjandi“

Hætti í ‘draumavinnunni’ til að taka gríðarlega áhættu: Gat ekki neitað tækifærinu – ,,Viðbrögð eiginkonunnar voru hrollvekjandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Robby Wakaka í FH

Robby Wakaka í FH