fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Stelpan ákvað að snúa aftur og fékk mjög óviðeigandi skilaboð

433
Laugardaginn 10. ágúst 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint var frá fyrr í þessari viku þá hafði knattspyrnukonan og OnlyFans stjarnan, Madelene Wright, ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Það er hins vegar ekki rétt miðað við nýjustu fregnir en Madelene gaf það út fyrr í mánuðinum að hún væri hætt sem leikmaður Leyton Orient.

Það tók ekki langan tíma fyrir Madelene að snúa aftur í boltann sem hefur í raun komið gríðarlega mörgum á óvart.

Madelene var ákveðin í að byrja að streyma tölvuleiki á netinu frekar en að spila fótbolta – eitthvað sem hún tók til baka aðeins nokkrum dögum seinna.

Madelene hefur skrifað undir samning við Chesham United á Englandi en um er að ræða lið sem spilar í National deildinni.

Hún hefur fengið ansi mörg óviðeigandi skilaboð eftir komuna en er sjálf vongóð um að fjölga eigin aðdáendum á OnlyFans þar sem hún birtir klámfengið efni.

Madelene er með um 60 þúsund fylgjendur á síðunni en vonandi vegnar henni vel hjá sínu nýja félagi.

,,Drusla að spila fyrir mitt félag? Ég kaupi ársmiða!“ skrifaði einn til Madelene og bætir annar við: ,,Passaðu að þær séu þröngar, stuttbuxurnar..“

Afskaplega óviðeigandi skilaboð en vonandi fyrir Madelene þá er hún lítið fyrir það að lesa svoleiðis ummæli á netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð