fbpx
Sunnudagur 11.ágúst 2024
433Sport

Solanke keyptur til Tottenham á metfé

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Solanke er orðinn leikmaður Tottenham en þetta staðfesti félagið fyrr í dag.

Solanke gerir samning til ársins 2030 en hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins og kostar 65 milljónir punda.

Solanke raðaði inn mörkum fyrir Bournemouth síðasta vetur og var á óskalista Tottenham í dágóðan tíma.

Enski framherjinn er nú mættur til London en hann er 26 ára gamall og mun líklega spila sinn fyrsta leik þann 19. ágúst.

Solanke er fyrrum leikmaður Chelsea og Liverpool en hann á að vera arftaki Harry Kane sem er farinn til Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær engin tækifæri á Englandi en gæti reynst möguleiki fyrir Barcelona

Fær engin tækifæri á Englandi en gæti reynst möguleiki fyrir Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola staðfestir að hann gæti verið að kveðja – ,,Verð að íhuga hvað ég vil gera við mitt eigið líf“

Guardiola staðfestir að hann gæti verið að kveðja – ,,Verð að íhuga hvað ég vil gera við mitt eigið líf“
433Sport
Í gær

Tala um eina ljótustu hönnun sögunnar – Sjáðu myndirnar umtöluðu

Tala um eina ljótustu hönnun sögunnar – Sjáðu myndirnar umtöluðu
433Sport
Í gær

Fékk loksins að hitta besta leikmann liðsins – Sjáðu myndbandið

Fékk loksins að hitta besta leikmann liðsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Rooney segir að Englandi verði að ráða þann besta og vill þennan í starfið

Rooney segir að Englandi verði að ráða þann besta og vill þennan í starfið
433Sport
Í gær

KR búið að kaupa Guðmund Andra af Val

KR búið að kaupa Guðmund Andra af Val