fbpx
Fimmtudagur 01.ágúst 2024
433Sport

Nýtt tilboð í McTominay á borði United – Verður líklega hafnað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 11:00

Scott McTominay er til sölu samkvæmt nýjustu fréttum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham hefur lagt fram 20 milljóna punda tilboð í Scott McTominay miðjumann Manchester United.

Allar líkur eru á því að United muni hafna þessu tilboði í skoska landsliðsmanninn.

United er þó tilbúið að selja McTominay en ensku bikarmeistararnir vilja 30 milljónir punda.

McTominay hefur verið í stóru hlutverki hjá United síðustu ár en alltaf reglulega orðaður við önnur félög.

United er að reyna að selja leikmenn til að búa til fjármuni svo félagið geti haldið áfram að kaupa leikmenn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur vann stórleikinn – Mögnuð endurkoma Víkinga

Besta deild kvenna: Valur vann stórleikinn – Mögnuð endurkoma Víkinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilbúinn að klára ferilinn á Old Trafford þrátt fyrir fá tækifæri – ,,Af hverju ekki?“

Tilbúinn að klára ferilinn á Old Trafford þrátt fyrir fá tækifæri – ,,Af hverju ekki?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fléttan að ganga upp og United mun selja Wan-Bissaka

Fléttan að ganga upp og United mun selja Wan-Bissaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist styttast í næstu stóru kaup Arsenal

Virðist styttast í næstu stóru kaup Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasti leikmaður Manchester United skoraði eitt sinn tíu mörk í sama leiknum gegn Liverpool

Nýjasti leikmaður Manchester United skoraði eitt sinn tíu mörk í sama leiknum gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Arne Slot reynir óvænt að bæta við leik – Hefur áhyggjur af því að stjörnur liðsins komist ekki í gírinn

Arne Slot reynir óvænt að bæta við leik – Hefur áhyggjur af því að stjörnur liðsins komist ekki í gírinn
433Sport
Í gær

Ótrúlegar sögur í réttarsal – Keypti hús á 430 milljónir fyrir hjákonuna í von um að hún myndi þegja

Ótrúlegar sögur í réttarsal – Keypti hús á 430 milljónir fyrir hjákonuna í von um að hún myndi þegja
433Sport
Í gær

Mbappe keypti félag í Frakklandi á rúma 2 milljarða – Er sá yngsti í sögunni

Mbappe keypti félag í Frakklandi á rúma 2 milljarða – Er sá yngsti í sögunni