fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Vilja tryggja sætið á Laugardalsvelli

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er spennt fyrir því að spila aftur á móti Þýskalandi. Það verður mjög gaman,“ sagði landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir við 433.is á Laugardalsvelli í dag. Framundan er leikur gegn Þýskalandi í undankeppni EM.

„Ég met möguleika okkar bara fína. Þær eru með ótrúlega gott lið og við þurfum að hitta á okkar besta dag. En það eru fínir möguleikar,“ sagði Ingibjörg um ógnarsterkt lið Þjóðverja.

video
play-sharp-fill

Leikurinn gegn Þýskalandi er hér heima á föstudag og fjórum dögum síðar mæta Stelpurnar okkar Póllandi ytra. Sigur í öðrum hvorum leiknum gulltryggir sæti á EM en liðið vill þó klára dæmið hér á heimavelli.

„Algjörlega, það er það sem við stefnum að. “

Nánar er rætt við Ingibjörgu í spilaranum hér ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir ásaka stjörnuna um steranotkun: Eins og allt annar maður í dag – Sjáðu samanburðinn

Margir ásaka stjörnuna um steranotkun: Eins og allt annar maður í dag – Sjáðu samanburðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu skotmark sitt til Manchester United – Skoða nú óvænt nafn

Misstu skotmark sitt til Manchester United – Skoða nú óvænt nafn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja fá Weghorst aftur – Ætlar sér burt frá Burnley

Vilja fá Weghorst aftur – Ætlar sér burt frá Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daninn tekur mjög áhugavert skref

Daninn tekur mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola rennir stoðum undir fréttir síðustu daga

Guardiola rennir stoðum undir fréttir síðustu daga
433Sport
Í gær

Nóg að gera á skrifstofu Manchester United – Þrjú ný nöfn nú á blaði

Nóg að gera á skrifstofu Manchester United – Þrjú ný nöfn nú á blaði
Hide picture