fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Efnilegur leikmaður frá Arsenal til Brighton

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 16:00

Cozier-Duberry. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn ungi og efnilegi Amario Cozier-Duberry er farinn á frjálsri sölu frá Arsenal til Brighton.

Þessi 19 ára gamli kantmaður skrifar undir fjögurra ára samning við Brighton og verður skráður í U-21 árs lið félagsins til að byrja með.

Cozier-Duberry hefur staðið sig vel með yngri liðum Arsenal undanfarin ár en hefur ekki fengið sénsinn með aðalliðinu. Hann skoraði til að mynda 18 mörk og lagði upp 10 í 48 leikjum fyrir U-21 árs lið Arsenal.

Cozier-Duberry er U-19 ára landliðsmaður Englands, þar sem hann er með þrjú mörk í átta leikjum. Brighton bindur miklar vonir við hann fyrir framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta gefur Arsenal grænt ljós

Arteta gefur Arsenal grænt ljós
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jökull ræðir framtíðina: Opinn fyrir að breyta til og setur fjölskylduna í fyrsta sæti

Jökull ræðir framtíðina: Opinn fyrir að breyta til og setur fjölskylduna í fyrsta sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntir fyrir innkomu Brynjólfs í hópinn – „Svo þægilegur gæi“

Spenntir fyrir innkomu Brynjólfs í hópinn – „Svo þægilegur gæi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Kyle Walker átti ekki roð í hraða leikmanns Fulham

Sjáðu myndbandið umtalaða – Kyle Walker átti ekki roð í hraða leikmanns Fulham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur gegn Palace

England: Liverpool hafði betur gegn Palace
433Sport
Í gær

Segir að Chelsea sé með miklu betri leikmann en Arsenal – ,,Hægt að deila um það að hann sé besti leikmaður heims“

Segir að Chelsea sé með miklu betri leikmann en Arsenal – ,,Hægt að deila um það að hann sé besti leikmaður heims“