fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Adam söðlar um innan Svíþjóðar – „Hefur vaxið sem leikmaður og manneskja“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 10:30

Adam Ingi Benediktsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson hefur verið seldur frá sænska úrvalsdeildarliðsins Gautaborg til B-deildarliðs Östersund.

Hinn 21 árs gamli Adam kom inn í U-19 ára lið Gautaborgar árið 2019 en hefur verið viðloðinn aðalliðið síðan 2021 og spilað 12 leiki fyrir það. Á þessum tíma var hann einnig lánaður til C-deildarliðsins Trollhattan um stutt skeið árið 2022.

„Ég vil þakka Gautabborg og öllum stuðningsmönnunum,“ segir Adam er hann kveður félagið.

„Hann hefur vaxið sem leikmaður og manneskja. Nú er hann tilbúinn að taka næsta skref og fá reglulegan spiltíma. Ég óska honum alls hins besta hjá Östersund,“ segir Ola Larsson, yfirmaður íþróttamála hjá Gautaborg, um Adam.

Adam á að baki sex leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Andri Rúnar með þrennu gegn Fram

Besta deildin: Andri Rúnar með þrennu gegn Fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Í gær

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“
433Sport
Í gær

Á góðum stað þrátt fyrir erfiðleika vikunnar

Á góðum stað þrátt fyrir erfiðleika vikunnar