fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Gummi Tóta að taka athyglisvert skref á ferlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júlí 2024 21:48

Guðmundur Þórarinsson í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson er að taka ansi sérstakt skref á ferlinum en hann er að gera samning í Armeníu.

Um er að ræða 32 ára gamlan leikmann sem var síðast á mála hjá OFI Crete sem spilar á Krít.

Guðmundur ákvað að yfirgefa það félag og er nú að semja við Noah FC sem spilar í efstu deild í Armeníu.

Talið er að þessi skipti gangi í gegn eftir helgi en Guðmundur er svo sannarlega að reyna fyrir sér í óþekktu knattspyrnulandi.

Hann hefur þó spilað fyrir þónokkur lið á ferlinum en löndin eru Ísland, Noregur, Danmörk, Svíþjóð og Bandaríkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Andri Rúnar með þrennu gegn Fram

Besta deildin: Andri Rúnar með þrennu gegn Fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Í gær

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“
433Sport
Í gær

Á góðum stað þrátt fyrir erfiðleika vikunnar

Á góðum stað þrátt fyrir erfiðleika vikunnar