fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Arteta um eigin mál: ,,Ekkert að frétta af samningnum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 19:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta segir að það sé ekkert að frétta þegar kemur að samningi hans hjá Arsenal en hann er þjálfari félagsins.

Arteta verður samningslaus á næsta ári en hann hefur gert flotta hluti með enska félagið undanfarin ár.

Arteta staðfestir einnig að Arsenal sé að horfa til leikmanna en að það verði líklega engar hreyfingar fyrr en eftir EM í Þýskalandi.

,,Það er ekkert nýtt að frétta af samningnum. Það sem hefur ekki breyst er hversu ánægður og þakklátur ég er hjá þessu félagi,“ sagði Arteta.

,,Við erum að horfa á það að bæta okkur á öllum sviðum. Það eru hlutir sem við þurfum að bæta og við munum reyna það.“

,,Markaðurinn er hins vegar erfiður og við höfum verið mjög aggressívir hiungað til, við erum ákveðnir og erum með hugmynd um hvað við viljum gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal