fbpx
Mánudagur 08.júlí 2024
433Sport

Annað stórlið í kapphlaupið um Kimmich sem einnig hefur verið orðaður við Manchester United

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ágætis líkur á að Joshua Kimmich yfirgefi Bayern Munchen í sumar.

Samningur kappans rennur út næsta sumar og hefur hann ekki sýnt því allt of mikinn áhuga að skrifa undir nýjan.

Kimmich, sem getur spilað á miðju og í bakverði, hefur til að mynda verið orðaður við Manchester United en í dag kemur fram að Paris Saint-Germain hafi einnig mikinn áhuga á honum.

Það er því annað stórlið komið í kapphlaupið um Kimmich, sem er nú staddur á EM í heimalandinu, Þýskalandi, með landsliði sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn mjög ósáttir með nýju treyjuna: Liturinn fer í taugarnar á mörgum – ,,Við tengjum ekki“

Stuðningsmenn mjög ósáttir með nýju treyjuna: Liturinn fer í taugarnar á mörgum – ,,Við tengjum ekki“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney með létt skot á fyrrum liðsfélaga – ,,Ég vil ekki vera eins og hann“

Rooney með létt skot á fyrrum liðsfélaga – ,,Ég vil ekki vera eins og hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti klæddur eins og Southgate í beina útsendingu – ,,Ég er mjög hrifinn af þessu“

Mætti klæddur eins og Southgate í beina útsendingu – ,,Ég er mjög hrifinn af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán á leið til Englands

Stefán á leið til Englands
433Sport
Í gær

Telja nær öruggt að þetta verði tímapunkturinn sem Óskar Hrafn tekur við – Furðar sig á nýjasta útspilinu í Vesturbænum

Telja nær öruggt að þetta verði tímapunkturinn sem Óskar Hrafn tekur við – Furðar sig á nýjasta útspilinu í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Orðinn markahæsti leikmaður í sögu Vals

Orðinn markahæsti leikmaður í sögu Vals
433Sport
Í gær

Arteta um eigin mál: ,,Ekkert að frétta af samningnum“

Arteta um eigin mál: ,,Ekkert að frétta af samningnum“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Gylfi komst á blað í öruggum sigri

Besta deildin: Gylfi komst á blað í öruggum sigri