fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Ræddu markaþurrð Ísaks – „Hann hefur droppað svakalega síðasta mánuðinn“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 14:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hann er komin með tvö mörk í öllum keppnum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, Dr. Football um Ísak Snæ Þorvaldsson þegar rætt var um tap Breiðabliks gegn Drita í Evrópu í gær.

Breiðablik er úr leik í Sambandsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Drita frá Kosovo eftir tvo leiki.

Ísak Snær er í láni hjá Blikum en hann kom til félagsins rétt fyrir mót á láni frá Rosenborg í Noregi. „Hann kom í engu standi og það sáu það allir, kom smá flug en hann hefur droppað svakalega síðasta mánuðinn,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, einn frægasti Bliki landsins.

Hjörvar segir að það þurfi að gera meiri kröfur á Ísak sem atvinnumann. „Myndi maður ekki gera ráð fyrir því að maður sem kemur frá Rosenborg og var í hlutverki í fyrra, myndi taka yfir þessa deild.“

Ísak var einn besti leikmaður Bestu deildarinnar sumarið 2022 þegar Blikar urðu Íslandsmeistarar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kveðja Neymar formlega – Þénaði 350 milljónir á mínútu

Kveðja Neymar formlega – Þénaði 350 milljónir á mínútu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands