fbpx
Þriðjudagur 30.júlí 2024
433Sport

Nýr leikmaður Arsenal fer á hálfgerð lúseralaun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riccardo Calafiori varnarmaður Arsenal sem félagið keypti í gær verður á meðal þeirra sem þéna minnst hjá félaginu.

Calafiori kostaði Arsenal um 40 milljónir punda en hann sjálfur mun þéna rúmlega 60 þúsund pund á viku.

Calafiori er í tuttugasta sæti yfir launahæstu leikmenn liðsins og þénar hann 11 milljónir á viku.

Það telst ekkert sérstaklega gott hjá stórliði eins og Arsenal en Kai Havertz er launahæsti leikmaður liðsins með 50 milljónir á viku.

Calafiori er í næst neðsta sæti yfir varnarmennn félagsins þegar kemur að launum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp aðeins 27 ára gamall – ,,Sagði sjálfum mér að ég væri dauður“

Íhugaði að gefast upp aðeins 27 ára gamall – ,,Sagði sjálfum mér að ég væri dauður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ederson viðurkennir að hann gæti kvatt meistarana í sumar

Ederson viðurkennir að hann gæti kvatt meistarana í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sjá óvænt nafn taka við aðalliði Englands: Þekkjast mjög vel – ,,Hann er tilbúinn“

Vill sjá óvænt nafn taka við aðalliði Englands: Þekkjast mjög vel – ,,Hann er tilbúinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brighton að ganga frá kaupum á miðjumanni Inter Miami

Brighton að ganga frá kaupum á miðjumanni Inter Miami
433Sport
Í gær

Fullir vasar af peningum í Kópavogi en Hjörvar telur vanta fólk sem kann að eyða þeim – „Losuðu sig við Óla sem var kannski með of miklar skoðanir“

Fullir vasar af peningum í Kópavogi en Hjörvar telur vanta fólk sem kann að eyða þeim – „Losuðu sig við Óla sem var kannski með of miklar skoðanir“
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn sækir tvo uppalda KR-inga frá FH – Gætu komið í skiptum fyrir Kristján Flóka

Óskar Hrafn sækir tvo uppalda KR-inga frá FH – Gætu komið í skiptum fyrir Kristján Flóka
433Sport
Í gær

Fullyrt að búið sé að taka ákvörðun – Old Trafford verður jafnaður við jörðu og nýr völlur byggður

Fullyrt að búið sé að taka ákvörðun – Old Trafford verður jafnaður við jörðu og nýr völlur byggður
433Sport
Í gær

Segir sorglegt að horfa á eftir fólkinu sem Ratcliffe rekur núna – „Erum að tala um fólk sem ég hef þekkt í tuttugu ár“

Segir sorglegt að horfa á eftir fólkinu sem Ratcliffe rekur núna – „Erum að tala um fólk sem ég hef þekkt í tuttugu ár“