fbpx
Þriðjudagur 30.júlí 2024
433Sport

Nokkur óvænt nöfn koma til greina sem næsti þjálfari Englands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran McKenna stjóri Ipswich er einn af þeim sem kemur til greina sem næsti þjálfari enska landsliðsins en leit heldur áfram.

Enska sambandið leitar að eftirmanni Gareth Southgate sem ákvað að segja starfi sínu lausu eftir Evrópumótið.

Eddie How, Graham Potter og Lee Carsley eru allir ofarlega á blaði en einnig McKenna.

Líkur eru á að Carsley sem er með U21 árs landsliðið taki tímabundið við og stýri liðinu gegn Írlandi í september.

Enska sambandið á ekki mikið af peningum núna og því eru Carsley og Potter mikið orðaðir við starfið en sambandið þarf ekki að kaupa upp samninga þeirra hjá félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp aðeins 27 ára gamall – ,,Sagði sjálfum mér að ég væri dauður“

Íhugaði að gefast upp aðeins 27 ára gamall – ,,Sagði sjálfum mér að ég væri dauður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ederson viðurkennir að hann gæti kvatt meistarana í sumar

Ederson viðurkennir að hann gæti kvatt meistarana í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sjá óvænt nafn taka við aðalliði Englands: Þekkjast mjög vel – ,,Hann er tilbúinn“

Vill sjá óvænt nafn taka við aðalliði Englands: Þekkjast mjög vel – ,,Hann er tilbúinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brighton að ganga frá kaupum á miðjumanni Inter Miami

Brighton að ganga frá kaupum á miðjumanni Inter Miami
433Sport
Í gær

Fullir vasar af peningum í Kópavogi en Hjörvar telur vanta fólk sem kann að eyða þeim – „Losuðu sig við Óla sem var kannski með of miklar skoðanir“

Fullir vasar af peningum í Kópavogi en Hjörvar telur vanta fólk sem kann að eyða þeim – „Losuðu sig við Óla sem var kannski með of miklar skoðanir“
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn sækir tvo uppalda KR-inga frá FH – Gætu komið í skiptum fyrir Kristján Flóka

Óskar Hrafn sækir tvo uppalda KR-inga frá FH – Gætu komið í skiptum fyrir Kristján Flóka
433Sport
Í gær

Fullyrt að búið sé að taka ákvörðun – Old Trafford verður jafnaður við jörðu og nýr völlur byggður

Fullyrt að búið sé að taka ákvörðun – Old Trafford verður jafnaður við jörðu og nýr völlur byggður
433Sport
Í gær

Segir sorglegt að horfa á eftir fólkinu sem Ratcliffe rekur núna – „Erum að tala um fólk sem ég hef þekkt í tuttugu ár“

Segir sorglegt að horfa á eftir fólkinu sem Ratcliffe rekur núna – „Erum að tala um fólk sem ég hef þekkt í tuttugu ár“