fbpx
Þriðjudagur 30.júlí 2024
433Sport

Mætti til vinnu og byrjaði á að biðjast afsökunar á rasisma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez hefur beðist afsökunar á því að hafa tekið þátt í því að syngja rasískt lag með samherjum sínum í landsliði Argentínu.

Um var að ræða lag sem leikmenn Argentínu sungu um Frakkland eftir sigur í Copa America.

FIFA er með málið í rannsókn og Wesley Fofana franskur leikmaður Chelsea sagði þetta vera rasisma.

Fernandez mætti til æfinga hjá Chelsea í gær og kallaði strax til fundar, hann bað alla leikmenn félagsins afsökunar.

Ensk blöð segja að leikmenn Chelsea hafi tekið vel i afsökunarbeiðni Enzo og málið sé nú út af borðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gylfi Þór ferðast ekki með liði Vals til Skotlands

Gylfi Þór ferðast ekki með liði Vals til Skotlands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu mjög umdeildan dóm í Vesturbænum – Dramatískt mark KR kom eftir hann

Sjáðu mjög umdeildan dóm í Vesturbænum – Dramatískt mark KR kom eftir hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp aðeins 27 ára gamall – ,,Sagði sjálfum mér að ég væri dauður“

Íhugaði að gefast upp aðeins 27 ára gamall – ,,Sagði sjálfum mér að ég væri dauður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ederson viðurkennir að hann gæti kvatt meistarana í sumar

Ederson viðurkennir að hann gæti kvatt meistarana í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir kaup á Riccardo Calafiori

Arsenal staðfestir kaup á Riccardo Calafiori
433Sport
Í gær

United hefur ekki neinn áhuga á að kaupa Ivan Toney

United hefur ekki neinn áhuga á að kaupa Ivan Toney
433Sport
Í gær

Fullir vasar af peningum í Kópavogi en Hjörvar telur vanta fólk sem kann að eyða þeim – „Losuðu sig við Óla sem var kannski með of miklar skoðanir“

Fullir vasar af peningum í Kópavogi en Hjörvar telur vanta fólk sem kann að eyða þeim – „Losuðu sig við Óla sem var kannski með of miklar skoðanir“
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn sækir tvo uppalda KR-inga frá FH – Gætu komið í skiptum fyrir Kristján Flóka

Óskar Hrafn sækir tvo uppalda KR-inga frá FH – Gætu komið í skiptum fyrir Kristján Flóka