fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Lengjudeildin: Omar Sowe með þrennu – Afturelding með frábæran sigur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 22:47

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Sowe var í miklu stuði fyrir Leikni Reykjavík í kvöld sem spilaði við Gróttu í Lengjudeild karla.

Omar gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum sem Leiknir vann að lokum með þremur mörkum gegn einu.

Rasmus Christiansen lagaði stöðuna fyrir Gróttu í 2-1 í seinni hálfleik en eftir það skoraði Omar sitt þriðja mark og gulltryggði sigurinn.

Afturelding átti þá frábæran leik gegn Grindavík og vann sannfærandi 3-0 útisigur.

Leiknir R. 3 – 1 Grótta
1-0 Omar Sowe
2-0 Omar Sowe
2-1 Rasmus Christiansen
3-1 Omar Sowe

Grindavík 0 – 3 Afturelding
0-1 Elmar Kári Enesson Cogic
0-2 Sævar Atli Hugason
0-3 Andri Freyr Jónasson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ársþing KSÍ á Austurlandi í annað sinn

Ársþing KSÍ á Austurlandi í annað sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta átti bara að vera gaman en íslenska landsliðinu tókst að eyðileggja það“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta átti bara að vera gaman en íslenska landsliðinu tókst að eyðileggja það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta komu Walker

Staðfesta komu Walker
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann
433Sport
Í gær

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin og spáir fyrir um sigurvegara Meistaradeildarinnar – Ensku stórliðin langlíklegust

Ofurtölvan stokkar spilin og spáir fyrir um sigurvegara Meistaradeildarinnar – Ensku stórliðin langlíklegust