fbpx
Föstudagur 05.júlí 2024
433Sport

Óskar að hætta sem ráðgjafi KR og verður nú yfirmaður knattspyrnumála

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild KR hefur ráðið Óskar Hrafn Þorvaldsson í starf yfirmanns knattspyrnumála og tekur hann formlega til starfa þann 1. ágúst nk.

Óskar hefur undanfarin misseri gegnt stöðu ráðgjafa knattspyrnudeildar. Óskar sagði upp starfi sínu sem þjálfari Haugesund í vor eftir stutt stopp í Noregi.

Í raun er um nýtt starfa að ræða hjá knattspyrnudeild en Rúnar Kristinsson gegndi stöðunni árin 2008-2009.

„Það er knattspyrnudeild KR sérlega ánægjulegt að fá Óskar til starfa. Óskar mun þannig hafa yfirumsjón með öllu faglegu starfi knattspyrnudeildar, hvort sem er yngri flokka eða meistaraflokka. Það er félaginu sérlega mikilvægt að fá jafn öflugan aðila til þess að leiða starfið. Deildin stendur á ákveðnum tímamótum. Aðstaða deildarinnar mun þannig taka miklum breytingum á næstu misserum og stöndum við frammi fyrir krefjandi áskorunum,“ segir á vef KR

KR rak Gregg Ryder úr starfi þjálfara á dögunum en Pálmi Rafn Pálmason mun stýra liði KR út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Annað stórlið í kapphlaupið um Kimmich sem einnig hefur verið orðaður við Manchester United

Annað stórlið í kapphlaupið um Kimmich sem einnig hefur verið orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðni bendir á alvarlega staðreynd um það sem blasir við – „Mér finnst það leitt og okk­ur ekki til sóma“

Guðni bendir á alvarlega staðreynd um það sem blasir við – „Mér finnst það leitt og okk­ur ekki til sóma“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Englendingar vonast til að athæfi Bellingham á Spáni hjálpi honum í málinu um fagnið umtalaða

Englendingar vonast til að athæfi Bellingham á Spáni hjálpi honum í málinu um fagnið umtalaða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiginkonan fór í viðtal og opnaði sig um kynlífið – Þessi setning hennar þar átti eftir að binda enda á hjónabandið

Eiginkonan fór í viðtal og opnaði sig um kynlífið – Þessi setning hennar þar átti eftir að binda enda á hjónabandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir samþykkja tilboð West Ham

Úlfarnir samþykkja tilboð West Ham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætir Ronaldo á morgun en getur ekki hætt að hrósa honum

Mætir Ronaldo á morgun en getur ekki hætt að hrósa honum
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð í Bruno

United til í að hlusta á tilboð í Bruno
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa klettinn í vörn Arsenal

Real Madrid vill kaupa klettinn í vörn Arsenal