fbpx
Laugardagur 06.júlí 2024
433Sport

Mbappe og Hákon Arnar verða liðsfélagar

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Mbappe, bróðir Kylian Mbappe, er að ganga í raðir Lille á frjálsri sölu.

Samningur hins 17 ára gamla Ethan við Paris Saint-Germain var að renna út og yfirgefur hann félagið eins og bróðir sinn, sem gekk í raðir Real Madrid fyrr í sumar.

Hákon Arnar Haraldsson er á mála hjá Lille. Getty Images

Ethan kom við sögu í fimm leikjum aðalliðs PSG, allir á síðustu leiktíð.

Hann skrifar undir langtímasamning við Lille og verður þar liðsfélagi Skagamannsins Hákonar Arnars Haraldssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirmaður hjá Liverpool vill ekki gefa neitt um samninga lykilmanna – Eiga allir bara eitt ár eftir

Yfirmaður hjá Liverpool vill ekki gefa neitt um samninga lykilmanna – Eiga allir bara eitt ár eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjóðverjar eru brjálaðir og vildu fá víti – Sjáðu myndbandið

Þjóðverjar eru brjálaðir og vildu fá víti – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Anton Ari framlengir við Blika

Anton Ari framlengir við Blika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markahrókurinn skiptir úr Arsenal í City

Markahrókurinn skiptir úr Arsenal í City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórtíðindi úr íslenska boltanum – Fullyrt að Valur sé að skipta um markvörð

Stórtíðindi úr íslenska boltanum – Fullyrt að Valur sé að skipta um markvörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ólmur komast til City sem þarf þó að hafa hraðar hendur

Vill ólmur komast til City sem þarf þó að hafa hraðar hendur