fbpx
Mánudagur 29.júlí 2024
433Sport

Varane kominn í nýtt lið

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, fyrrum varnarmaður Manchester United og Real Madrid, hefur skrifað undir samning við Como.

Þetta hefur ítalska félagið staðfest en þessi skipti hafa legið í loftinu undanfarna daga.

Varane var lengi einn besti varnarmaður Frakka en hann er enn aðeins 31 árs gamall og mun reyna fyrir sér á Ítalíu.

Það hefur tekið Como dágóðan tíma að tryggja þjónustu Varane sem gerir tveggja ára samning.

Frakkinn kemur á frjálsri sölu eftir dvöl í Manchester en er á meðal launahæstu leikmanna Como.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk 18 milljónir á mánuði fyrir nánast ekki neitt – Loksins látinn fara

Fékk 18 milljónir á mánuði fyrir nánast ekki neitt – Loksins látinn fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Missti algjörlega stjórn á skapinu og réðst á andstæðing – Sjáðu myndbandið

Missti algjörlega stjórn á skapinu og réðst á andstæðing – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr markvörður til Chelsea

Nýr markvörður til Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu
433Sport
Í gær

Wan-Bissaka neitaði West Ham – Gæti farið frítt

Wan-Bissaka neitaði West Ham – Gæti farið frítt
433Sport
Í gær

Goðsögn í neðri deildunum fékk að spila leik með Manchester United – Mögulega á leið til félagsins

Goðsögn í neðri deildunum fékk að spila leik með Manchester United – Mögulega á leið til félagsins
433Sport
Í gær

Varð dýrastur í sögunni og fékk mikið hatur: Kemur öðrum til varnar – ,,Þeir eru ekki lélegir leikmenn“

Varð dýrastur í sögunni og fékk mikið hatur: Kemur öðrum til varnar – ,,Þeir eru ekki lélegir leikmenn“
433Sport
Í gær

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt