fbpx
Sunnudagur 28.júlí 2024
433Sport

Rapparinn heimsfrægi gerði marga brjálaða í borginni: Stranglega bannað að klæðast svona fatnaði – ,,Hvað í andskotanum ertu að gera?“

433
Sunnudaginn 28. júlí 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjamaðurinn og rapparinn heimsfrægi Snoop Dogg á það til að fylgjast með fótbolta en er ekki með allt á hreinu þegar kemur að erkifjendum á Englandi.

Snoop hefur greint frá því að hann hafi verið nálægt því að lenda í alvöru vandræðum er hann var staddur í Liverpool á England í vinnuferð.

Hann labbaði um götur borgarinnar í jakka Manchester United – eitthvað sem heimafólkið tók virkilega illa í og fékk hann svo sannarlega að heyra það frá ókunnugum aðilum.

Snoop viðurkennir að hegðun hans hafi í raun verið barnaleg en hann þekkir enska boltann ekki inn og út eins og margir aðrir.

,,Í dag veit ég að það er ekki sniðugt að klæðast treyju óvinaliðsins á þeirra svæði,“ sagði rapparinn.

,,Ég vissi það ekki til að byrja með, fyrst þegar ég kom til Englands þá klæddist ég Manchester United jakka og var staddur í Liverpool.“

,,Fólk hugsaði með sér hvað í andskotanum ég væri að gera, taktu þennan jakka af þér!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lýst eftir My Ky Le

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr markvörður til Chelsea

Nýr markvörður til Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu
433Sport
Í gær

Theodór Elmar ekki með slitið krossband

Theodór Elmar ekki með slitið krossband
433Sport
Í gær

Goðsögnin tapaði 74 milljónum króna á einu kvöldi og leitar til lögreglunnar – Var nýkominn til höfuðborgarinnar

Goðsögnin tapaði 74 milljónum króna á einu kvöldi og leitar til lögreglunnar – Var nýkominn til höfuðborgarinnar
433Sport
Í gær

Varð dýrastur í sögunni og fékk mikið hatur: Kemur öðrum til varnar – ,,Þeir eru ekki lélegir leikmenn“

Varð dýrastur í sögunni og fékk mikið hatur: Kemur öðrum til varnar – ,,Þeir eru ekki lélegir leikmenn“
433Sport
Í gær

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt
433Sport
Í gær

Gríðarlega vinsæll eftir að hafa birt þessa mynd á Instagram – Sjáðu safnið hans

Gríðarlega vinsæll eftir að hafa birt þessa mynd á Instagram – Sjáðu safnið hans
433Sport
Í gær

Var lofað níunni en félagið hætti við að lokum – Stærra nafn samdi í sumar

Var lofað níunni en félagið hætti við að lokum – Stærra nafn samdi í sumar