fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍBV rúllaði yfir Þór á Akureyri

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 16:55

Sverrir Páll. Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór 0 – 3 ÍBV
0-1 Sverrir Páll Hjaltested
0-2 Oliver Heiðarsson
0-3 Sverrir Páll Hjaltested

Þór fékk svo sannarlega skell í Lengjudeild karla í kvöld er liðið mætti ÍBV á heimavelli sínum á Akureyri.

Þórsarar sáu í raun aldrei til sólar í þessum leik en gestirnir voru mun sterkari og unnu sannfærandi sigur.

ÍBV hafði betur 3-0 en Sverrir Páll Hjaltested gerði tvennu fyrir Eyjamenn í sigrinum.

ÍBV er í öðru sæti með 25 stig eftir sigurinn en Þór er í því sjöunda með 17 eftir 14 umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Í gær

Carragher tjáir sig um ákvörðun Trent – Aðallega svekktur út af þessu

Carragher tjáir sig um ákvörðun Trent – Aðallega svekktur út af þessu
433Sport
Í gær

Áhugaverður ársreikningur í Kópavogi opinberaður – Tap upp á meira en 100 milljónir

Áhugaverður ársreikningur í Kópavogi opinberaður – Tap upp á meira en 100 milljónir