fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

United tapar líklega baráttunni við PSG

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2024 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun missa af undrabarninu Joao Neves í sumar en frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Romano er einn virtasti blaðamaður knattspyrnunnar en hann er með ansi áreiðanlega heimildarmenn.

Romano segir að Neves sé að öllum líkindum á leið til Paris Saint-Germain en um er að ræða 19 ára gamlan miðjumann.

Samkvæmt Romano er PSG búið að bjóða Benfica 70 milljónir evra fyrir Neves og verður því tilboði tekið.

Renato Sanches gæti farið í hina áttina en hann er fyrrum leikmaður Benfica og þekkir vel til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Í gær

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið orðað við Liverpool – Forsetinn tjáir sig

Fyrrum undrabarnið orðað við Liverpool – Forsetinn tjáir sig