fbpx
Fimmtudagur 25.júlí 2024
433Sport

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 17:30

Mynd: Barcelona

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pau Victor, spennandi sóknarmaður, er genginn í raðir Barcelona frá Girona.

Þessi 22 ára gamli leikmaður var á láni hjá B-liði Börsunga á síðustu leiktíð en kemur nú inn í aðalliðið.

Victor skoraði 20 mörk fyrir B-liðið á síðustu leiktíð og vildi Hansi Flick, nýr stjóri Börsunga, fá hann í aðalliðið.

Barcelona greiðir Girona 2,5 milljónir evra fyrir Victor og skrifar hann undir fimm ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Snýr aftur heim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar ræðir stöðuna á lykilmönnum – „Þetta lítur helvíti vel út“

Arnar ræðir stöðuna á lykilmönnum – „Þetta lítur helvíti vel út“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brunaútsala hjá United – Þessir sjö leikmenn nú til sölu

Brunaútsala hjá United – Þessir sjö leikmenn nú til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Trippier á förum frá Newcastle

Trippier á förum frá Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur með öruggan sigur – Dramatískur sigur Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Valur með öruggan sigur – Dramatískur sigur Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“
433Sport
Í gær

Aron allur að koma til – „Undir Arnari komið“

Aron allur að koma til – „Undir Arnari komið“
433Sport
Í gær

Hækkuðu verðmiðann eftir að Manchester United sýndi áhuga

Hækkuðu verðmiðann eftir að Manchester United sýndi áhuga
433Sport
Í gær

Sögurnar úr Vesturbænum verða æ háværari – Óskar samþykkti veglegt samningsboð og fall breytir ekki afstöðu hans

Sögurnar úr Vesturbænum verða æ háværari – Óskar samþykkti veglegt samningsboð og fall breytir ekki afstöðu hans