fbpx
Fimmtudagur 25.júlí 2024
433Sport

Fyrrum undrabarnið orðað við Liverpool – Forsetinn tjáir sig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er orðað við ansi áhugaverðan leikmann sem ber nafnið Takefusa Kubo en hann er fyrrum undrabarn frá Japan.

Kubo eins og hann er yfirleitt kallaður leikur með Real Sociedad á Spáni og hefur gert flotta hluti frá 2022.

Real Madrid keypti Kubo frá heimalandinu árið 2019 en hann náði ekki að leika deildarleik fyrir félagið.

Jokin Aperribay, forseti Sociedad, hefur nú tjáð sig um málið og viðurkennir að allt geti gerst í sumar.

,,Eins og er þá eru engin vandamál okkar á milli, við erum ekki í viðræðum við neitt félag,“ sagði Aperribay.

,,Við erum á markaðnum og allt getur gerst en Kubo er ánægður hér og verður það áfram. Við elskum hann mikið og við vonumst til að halda honum hjá La Real að eilífu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfnuðu fyrsta tilboðinu í Olmo

Höfnuðu fyrsta tilboðinu í Olmo
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal á förum – „Við ákváðum að það væri fyrir bestu“

Fyrrum vonarstjarna Arsenal á förum – „Við ákváðum að það væri fyrir bestu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arnar ræðir stöðuna á lykilmönnum – „Þetta lítur helvíti vel út“

Arnar ræðir stöðuna á lykilmönnum – „Þetta lítur helvíti vel út“
433Sport
Í gær

Hundruðir Skota streyma til Íslands – Verð á flugmiðum rauk upp en fólk dó ekki ráðalaust

Hundruðir Skota streyma til Íslands – Verð á flugmiðum rauk upp en fólk dó ekki ráðalaust
433Sport
Í gær

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“