fbpx
Fimmtudagur 25.júlí 2024
433Sport

Engin pressa á Ten Hag – Þarf ekki að ná topp fjórum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim Ratcliffe, eigandi Manchester United, hefur ekki sett mikla pressu á Hollendinginn Erik ten Hag fyrir komandi tímabil.

Það er Guardian sem greinir frá en samkvæmt heimildum miðilsins er ekki skilyrði fyrir Ten Hag að ná topp fjórum á komandi tímabili.

Frammistaða United var fyrir neðan allar væntingar á síðustu leiktíð en liðið hafnaði í áttunda sæti deildarinnar.

Ten Hag var í kjölfarið sterklega orðaður við brottrekstur en Guardian segir að starf hans sé nokkuð öruggt.

Ten Hag þarf ekki að ná Meistaradeildarsæti í vetur en hann mun fá tíma til að koma liðinu á rétta braut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfnuðu fyrsta tilboðinu í Olmo

Höfnuðu fyrsta tilboðinu í Olmo
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal á förum – „Við ákváðum að það væri fyrir bestu“

Fyrrum vonarstjarna Arsenal á förum – „Við ákváðum að það væri fyrir bestu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arnar ræðir stöðuna á lykilmönnum – „Þetta lítur helvíti vel út“

Arnar ræðir stöðuna á lykilmönnum – „Þetta lítur helvíti vel út“
433Sport
Í gær

Hundruðir Skota streyma til Íslands – Verð á flugmiðum rauk upp en fólk dó ekki ráðalaust

Hundruðir Skota streyma til Íslands – Verð á flugmiðum rauk upp en fólk dó ekki ráðalaust
433Sport
Í gær

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“