fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Nefnir þriðja hlutinn sem hjálpaði við ákvörðunina í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro hefur talað um enn einn hlutinn sem sannfærði hann um að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Um er að ræða einn efnilegasta miðvörð heims en hann kom til United frá Lille á dögunum.

Yoro ræddi við bæði Rio Ferdinand og Angel Gomes, fyrrum leikmenn United, áður en hann tók skrefið en það var ekki það eina.

Frakkinn viðurkennir að hafa verið mjög hrifinn af United í úrslitaleik FA bikarsins á síðustu leiktíð er liðið vann Manchester City.

Yoro var í raun búinn að ákveða að ganga í raðir United fyrir löngu en fjölmörg önnur lið sýndu honum áhuga.

,,Þegar ég horfði á sigurinn í FA bikarnum á síðustu leiktíð þá vildi ég mikið vera með þeim og fagna titlinum með stuðningsmönnum – magnað afrek,“ sagði Yoro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United er ansi langt frá verðmiðanum

United er ansi langt frá verðmiðanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gefur heimsfrægum kærasta sínum ekkert eftir – Birtir myndir sem fá fólk til að tala

Gefur heimsfrægum kærasta sínum ekkert eftir – Birtir myndir sem fá fólk til að tala
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

De Gea var klár í að snúa aftur á Old Trafford – Þetta kom í veg fyrir það

De Gea var klár í að snúa aftur á Old Trafford – Þetta kom í veg fyrir það
433Sport
Í gær

Líkja stjörnunni við glæpamann eftir saklausa myndbirtingu: Lítur allt öðruvísi út – ,,Ég myndi forðast þig“

Líkja stjörnunni við glæpamann eftir saklausa myndbirtingu: Lítur allt öðruvísi út – ,,Ég myndi forðast þig“
433Sport
Í gær

Svarar blóðheitum stuðningsmönnum: Af hverju var samningurinn framlengdur? – ,,Einn besti þjálfari Evrópu“

Svarar blóðheitum stuðningsmönnum: Af hverju var samningurinn framlengdur? – ,,Einn besti þjálfari Evrópu“