fbpx
Fimmtudagur 25.júlí 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Valur með öruggan sigur – Dramatískur sigur Stjörnunnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 20:42

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið á toppinn í Bestu deild kvenna eftir sigur á Tindastól í 14. umferð sumarsins.

Tvær tvennur voru skoraðar í þessum leik en það voru tveir leikmenn Vals sem gerðu það á útivelli.

Jasmín Erla Ingadóttir skoraði fyrstu tvö mörk Vals og Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði síðar tvennu í öruggum 4-1 sigri.

FH tapaði þá heima á dramatískan hátt gegn Stjörnunni þar sem Andrea Mist Pálsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma.

Þór/KA sigraði einnig Keflavík 1-0 þar sem Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina markið.

Tindastóll 1 – 4 Valur
0-1 Jasmín Erla Ingadóttir
1-1 Elísa Bríet Björnsdóttir
1-2 Jasmín Erla Ingadóttir
1-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
1-4 Berglind Björg Þorvaldsdóttir

FH 1 – 2 Stjarnan
0-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
1-1 Selma Sól Sigurjónsdóttir
1-2 Andrea Mist Pálsdóttir

Keflavík 0 – 1 Þór/KA
0-1 Hulda Ósk Jónsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron allur að koma til – „Undir Arnari komið“

Aron allur að koma til – „Undir Arnari komið“
433Sport
Í gær

Hafnaði þrefalt stærri samningi til að flytja til Kanaríeyja

Hafnaði þrefalt stærri samningi til að flytja til Kanaríeyja
433Sport
Í gær

Listi yfir þá launahæstu á Englandi opinberaður – Manchester áberandi og athyglisverð nöfn koma við sögu

Listi yfir þá launahæstu á Englandi opinberaður – Manchester áberandi og athyglisverð nöfn koma við sögu