fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2024
433Sport

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 11:17

James Rodriguez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez er á förum frá brasilíska félaginu Sao Paulo, en samningi hans þar verður rift.

Hinn 33 ára gamli Rodriguez hefur verið í eitt ár hjá Sao Paulo en vill nú reyna fyrir sér í Evrópu á ný eftir stórgóða frammistöðu hans á Copa America með kólumbíska landsliðinu.

Rodriguez hefur komið víða við á ferlinum og leikið fyrir lið eins og Bayern Munchen, Real Madrid, Monaco og Everton. Það er spurning hvort hann eigi inni spennandi samning í Evrópuboltanum.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Arnór tryggði sigurinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja að Raphinha sé betri fyrirliði en reynslumesti leikmaður liðsins – Margir steinhissa

Telja að Raphinha sé betri fyrirliði en reynslumesti leikmaður liðsins – Margir steinhissa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester City lenti óvænt undir – Skoruðu svo þrjú á fjórum mínútum

Manchester City lenti óvænt undir – Skoruðu svo þrjú á fjórum mínútum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lukaku kveður Chelsea

Lukaku kveður Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Næsti Yaya Toure að semja við Manchester United

Næsti Yaya Toure að semja við Manchester United
433Sport
Í gær

Stendur með eiginmanninum í málinu umtalaða: Sakaður um að hafa sent óviðeigandi skilaboð á konur – Var strax rekinn úr starfi

Stendur með eiginmanninum í málinu umtalaða: Sakaður um að hafa sent óviðeigandi skilaboð á konur – Var strax rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Arsenal þarf að játa sig sigrað – Búinn að ná munnlegu samkomulagi

Arsenal þarf að játa sig sigrað – Búinn að ná munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Talinn vera á sölulistanum eftir komu þjálfarans – Alls ekki heillandi í fyrra

Talinn vera á sölulistanum eftir komu þjálfarans – Alls ekki heillandi í fyrra
433Sport
Í gær

Gefur í skyn að ein af stjörnum liðsins sé til sölu í sumar – Virkar ósáttur með framlagið á æfingum

Gefur í skyn að ein af stjörnum liðsins sé til sölu í sumar – Virkar ósáttur með framlagið á æfingum