fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Meistararnir eiga von á risatilboði – Tilbúnir að tvöfalda upphæðina

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistararnir í Manchester City eiga von á risatilboði frá Sádi Arabíu en frá þessu greinir Daily Mail.

Markvörðurinn Ederson er á óskalista Al-Ittihad í Sádi Arabíu en hann hefur lengi verið einn sá besti í sinni stöðu á Englandi.

Samkvæmt Mail er Al Ittihad til í að borga 50 milljónir punda fyrir Brasilíumanninn sem var áður orðaður við Al Nassr.

Al Nassr bauð 25 milljónir punda í Ederson en City vill fá allavega 50 milljónir fyrir sinn mann.

Al Ittihad er tilbúið að tvöfalda þá upphæð til að tryggja sér þjónustu Ederson og verður tilboðið líklega samþykkt af meisturunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal fær markvörð frá Ajax

Arsenal fær markvörð frá Ajax
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Diaby á förum frá Villa

Diaby á förum frá Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Sex mörk er Breiðablik vann KR í Kópavogi – Þægilegt hjá Stjörnunni

Besta deildin: Sex mörk er Breiðablik vann KR í Kópavogi – Þægilegt hjá Stjörnunni
433Sport
Í gær

Arsenal gæti misst unga markavél til Manchester United – Enginn skorað meira á einu tímabili

Arsenal gæti misst unga markavél til Manchester United – Enginn skorað meira á einu tímabili
433Sport
Í gær

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar