fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru tvö rauð spjöld á loft í Lengjudeild karla í dag er ÍBV og Dalvík/Reynir áttust við í Vestmannaeyjum.

ÍBV spilaði leikinn lengi manni færri en Hermamn Þór Ragnarsson fékk rautt spjald eftir aðeins 42 mínútur.

Oliver Heiðarsson hafði komið ÍBV yfir snemma leiks og dugaði það mark að lokum til að tryggja sigur heimamanna.

Gestirnir misstu mann af velli undir lok leiks en Matheus Bissi Da Silva fékk þá að líta rauða spjaldið.

Þróttur vann svo Þór síðar í dag 1-0 þar sem Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson reyndist hetja gestanna.

ÍBV 1 -0 Dalvík/Reynir
1-0 Oliver Heiðarsson(’11)

Þór 0 – 1 Þróttur R.
0-1 Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Mbappe snúi aftur

Staðfestir að Mbappe snúi aftur
433Sport
Í gær

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni
433Sport
Í gær

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United