fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru tvö rauð spjöld á loft í Lengjudeild karla í dag er ÍBV og Dalvík/Reynir áttust við í Vestmannaeyjum.

ÍBV spilaði leikinn lengi manni færri en Hermamn Þór Ragnarsson fékk rautt spjald eftir aðeins 42 mínútur.

Oliver Heiðarsson hafði komið ÍBV yfir snemma leiks og dugaði það mark að lokum til að tryggja sigur heimamanna.

Gestirnir misstu mann af velli undir lok leiks en Matheus Bissi Da Silva fékk þá að líta rauða spjaldið.

Þróttur vann svo Þór síðar í dag 1-0 þar sem Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson reyndist hetja gestanna.

ÍBV 1 -0 Dalvík/Reynir
1-0 Oliver Heiðarsson(’11)

Þór 0 – 1 Þróttur R.
0-1 Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfa aftur til Ancelotti

Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak
433Sport
Í gær

Haaland orðinn sá markahæsti

Haaland orðinn sá markahæsti
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Í gær

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent