fbpx
Fimmtudagur 04.júlí 2024
433Sport

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað frá því hann fór til Sádi-Arabíu

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 12:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var á allra vörum yfir og eftir leik Portúgala gegn Slóvenum í 16-liða úrslitum EM í gær. Þar hágrét hann eftir að hann klikkaði á víti í framlengingu en hans lið vann að lokum í vítaspyrnukeppni.

Hinn 39 ára gami Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu og er hann talinn langlaunahæsti leikmaður heims. Hann gekk í raðir Al-Nassr undir lok árs 2022 og er með 177 milljónir punda í árslaun. Það gera um 3,4 milljónir á viku.

Þetta þýðir að ef tími Ronaldo hjá Al-Nassr í heild er tekinn saman er hann búinn að þéna 265 milljónir punda, eða tæpa 47 milljarða íslenskra króna.

Ronaldo er samningsbundinn Al-Nassr út næsta tímabil en það hefur verið rætt að sá samningur verði framlengdur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ein vinsælasta klámstjarna Bretlands uppljóstrar því hvernig hún mokar inn pening með nýrri aðferð

Ein vinsælasta klámstjarna Bretlands uppljóstrar því hvernig hún mokar inn pening með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wan-Bissaka á óskalista West Ham í sumar

Wan-Bissaka á óskalista West Ham í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta vísbending um þátttöku Shaw á laugardag?

Er þetta vísbending um þátttöku Shaw á laugardag?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfa hrósað í hástert: Gerir þetta eftir hvern leik – „Hann væri búinn að segja að þetta gengi ekki“

Gylfa hrósað í hástert: Gerir þetta eftir hvern leik – „Hann væri búinn að segja að þetta gengi ekki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

UEFA búið að senda bréf til Bellingham

UEFA búið að senda bréf til Bellingham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sevilla vill kaupa miðjumanninn sem Arteta vill ekki nota

Sevilla vill kaupa miðjumanninn sem Arteta vill ekki nota