fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433Sport

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur snúið aftur úr sumarfríi og er farin að stokka spilin fyrir komandi leiktíð á Englandi.

Samkvæmt henni vinnur Manchester City Englandsmeistaratitilinn fimmta árið í röð og þriðja árið í röð verður Arsenal í öðru sæti, 8 stigum á eftir City.

Getty Images

Ofurtölvan telur að Liverpool og Manchester United fylgi þessum liðum í Meistaradeildina.

Þá telur hún að tveir af nýliðunum, Southampton og Leicester, haldi sér uppi en að Ipswich falli ásamt Wolves og Nottingham Forest.

Svona sér Ofurtölvan þetta fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greenwood staðfestur hjá Marseille

Greenwood staðfestur hjá Marseille
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá eftirsótti virðist staðfesta að hann vilji fara í sumar

Sá eftirsótti virðist staðfesta að hann vilji fara í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jökull á heimleið

Jökull á heimleið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Móðir Mbappe fann strax gríðarlegan mun

Móðir Mbappe fann strax gríðarlegan mun
433Sport
Í gær

Liverpool og Manchester United áhugasöm – Talið að þetta veiti þeim forskot í baráttunni við erlend félög

Liverpool og Manchester United áhugasöm – Talið að þetta veiti þeim forskot í baráttunni við erlend félög