fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Dalvík/Reynir fær liðsstyrk frá Grindavík

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hassan Jalloh hefur skrifað undir samning við Dalvík/Reyni og mun leika með liðinu út tímabilið.

Frá þessu var greint seint í gærkvöldi en Jalloh er 25 ára gamall og spilar sem sóknarmaður.

Jalloh er samningsbundinn Grindavík og gerir lánssamning við Dalvíkinga út leiktíðina.

Hann hefur spilað á Íslandi undanfarin tvö ár og gekk í raðir Grindavíkur frá HK fyrir tímabilið.

Jalloh stóðst ekki væntingar og skoraði aðeins eitt mark í Lengjudeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfa aftur til Ancelotti

Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak
433Sport
Í gær

Haaland orðinn sá markahæsti

Haaland orðinn sá markahæsti
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Í gær

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent