fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Jökull á heimleið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 14:12

Jökull Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Jök­ull Andrés­son er á heimleið og semur við uppeldisfélag sitt, Aftureldingu. Mbl.is greinir frá.

Hinn 22 ára gamli Jökull kemur frá Reading, en hann hefur verið þar á mála í sjö ár. Á þeim tíma hefur hann þó verið lánaður út til Carlisle, Stevena­ge, Ex­eter, Mor­ecam­be og Hun­ger­ford.

Afturelding hefur verið í tómu brasi í Lengjudeildinni það sem af er eftir að hafa farið í úrslitaleik um að komast upp úr henni í fyrra.

Félagið ætlar greinilega að bregðast við því og sækja öflugan markvörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal