fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433Sport

Umdeilda stjarnan vann 150 milljónir á afmælisdaginn: Var tilbúinn að veðja 12 milljónum – Birti sjálfur mynd af miðanum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 21:30

Conor McGregor og Jusstin Bieber. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bardagamaðurinn heimsfrægi Conor McGregor vann 150 milljónir króna eftir úrslitaleik EM í Þýskalandi í sumar.

Þar áttust við England og Spánn en England þurfti að sætta sig við 2-1 tap – McGregor hafði veðjað á spænska liðið.

McGregor var viss um að Spánn myndi vinna þennan leik og var tilbúinn að hætta heilum 12 milljónum króna í veðmálið.

Sem betur fer fyrir Írann þá gekk allt upp að lokum en hann vann eina milljón evra á afmælisdaginn.

McGregor birti sjálfur mynd af veðmálinu á Twitter síðu sína eða X síðu og hefur hún vakið athygli.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni