fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433Sport

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, er ákveðinn í því að miðjumaðurinn Casemiro sé ekki að fara neitt í sumar.

Casemiro er leikmaður United í dag en hann heillaði fáa á síðustu leiktíð og þótti ekki standast væntingar.

Það er þó ekki aðeins við Casemiro að sakast en margir leikmenn United voru ekki upp á sitt besta síðasta vetur.

,,Casemiro verður hér á næstu leiktíð nema þeir finni einhvern í Sádi Arabóiu til að borga risaupphæð fyrir hann,“ sagði Neville.

,,Hann verður hjá Manchester United svo þeir þurfa að vinna með honum, er það ekki?“

,,Jorginho er gott dæmi, Jorginho getur varla hlaupið og er betri á boltanum. Hann gat ekki hlaupið hjá Chelsea og þar að leiðandi endaði ferill hans þar.“

,,Hann fer síðar til Arsenal og lítur út fyrir að vera frábær leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýtt félag á eftir Ramsdale

Nýtt félag á eftir Ramsdale
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Freyr hafnaði liði í Meistaradeildinni – Þetta er ástæðan

Freyr hafnaði liði í Meistaradeildinni – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Schmeichel að semja við nýtt félag

Schmeichel að semja við nýtt félag
433Sport
Í gær

Manchester City undirbýr síðasta samningstilboðið

Manchester City undirbýr síðasta samningstilboðið