fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
433Sport

Var Spánverjinn stálheppinn í gær? – Sjáðu myndirnar umtöluðu

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Olmo, leikmaður Spánar, var mögulega heppinn að fá ekki beint rautt spjald í leik gegn Englandi í gær.

Olmo fór með takkana ansi glannalega í Declan Rice, leikmann Englands, og uppskar gult spjald á 31. mínútu.

Takkafarið sást á líkama Rice sem fann verulega til en Spánn vann leikinn að lokum 2-1.

Olmo spilaði allan leikinn í sigrinum en Mikel Oyarzabal skoraði sigurmarkið á 86. mínútu.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Athæfi Bellingham beint eftir leik í gær náðist á myndband – Sjón er sögu ríkari

Athæfi Bellingham beint eftir leik í gær náðist á myndband – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hreyttu ókvæðisorðum í starfsmenn RÚV í Berlín

Hreyttu ókvæðisorðum í starfsmenn RÚV í Berlín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City undirbýr síðasta samningstilboðið

Manchester City undirbýr síðasta samningstilboðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu sigurmark Spánverja gegn Englandi í kvöld

Sjáðu sigurmark Spánverja gegn Englandi í kvöld