fbpx
Þriðjudagur 13.ágúst 2024
433Sport

Staðfesta brottför hans frá Arsenal

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Sambi Lokonga hefur verið lánaður til Sevilla frá Arsenal út komandi leiktíð.

Lokonga er 24 ára gamall Belgi sem var keyptur frá Anderlecht 2021. Hann hefur hins vegar verið á láni hjá Crystal Palace og Luton síðustu tvö tímabil og virðist ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, stjóra Arsenal.

Nú er hann lánaður enn á ný en það er talið að Sevilla geti keypt hann á 12 milljónir evra að láninu loknu. Arsenal fær 25% af framtíðarsölu ef það gengur eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elskaður af Klopp en Slot virðist hafa litla trú – Líkur á að hann verði seldur á næstu dögum

Elskaður af Klopp en Slot virðist hafa litla trú – Líkur á að hann verði seldur á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skella verðmiða á Ivan Toney – United og Chelsea skoða stöðuna en láta Brentford svitna

Skella verðmiða á Ivan Toney – United og Chelsea skoða stöðuna en láta Brentford svitna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Saka Jökul um að ljúga upp í opið geðið á fólki – „Þetta er eins og ömurlegur kafli í bók eftir mömmu hans“

Saka Jökul um að ljúga upp í opið geðið á fólki – „Þetta er eins og ömurlegur kafli í bók eftir mömmu hans“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United staðfestir sölu á Wan-Bissaka – Gerir sjö ára samning við West Ham

United staðfestir sölu á Wan-Bissaka – Gerir sjö ára samning við West Ham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hreint ótrúlegar ástæður fyrir því að hann hafnaði Liverpool í gær

Hreint ótrúlegar ástæður fyrir því að hann hafnaði Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sátu fyrir Conor í Madríd á meðan hann bíður milli steins og sleggju

Sátu fyrir Conor í Madríd á meðan hann bíður milli steins og sleggju