fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
433Sport

Byrjunarliðin í úrslitaleik EM – Shaw byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 18:12

Enska landsliðið fagnar marki á HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bíða margir spenntir eftir stórleik kvöldsins en úrslitaleikur EM í Þýskalandi fer fram í Berlin.

Spánn og England eigast við en það fyrrnefnda er talið sigurstranglegra fyrir leikinn eftir heillandi frammistöðu á mótinu.

Luke Shaw byrjar sinn fyrsta landsleik á mótinu og fer í vinstri bakvörð Englands en hann hefur verið að koma sér í form eftir meiðsli.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Spánn: Unai Simón; Carvajal, Le Normand, Laporte, Cucurella; Rodri, Fabián Ruiz, Dani Olmo; Lamine Yamal, Morata, Nico Williams.

England: Pickford, Walker, Guéhi, Stones, Shaw; Kobbie, Rice; Bellingham, Saka, Foden; Kane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gengur félagaskiptaglugginn í sumar fyrir sig

Svona gengur félagaskiptaglugginn í sumar fyrir sig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu sigurmark Spánverja gegn Englandi í kvöld

Sjáðu sigurmark Spánverja gegn Englandi í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rodri og Yamal bestu leikmennirnir á EM

Rodri og Yamal bestu leikmennirnir á EM
433Sport
Í gær

,,Ég segi honum að koma hingað á hverjum degi“

,,Ég segi honum að koma hingað á hverjum degi“
433Sport
Í gær

Þykir enn vænt um liðið sem hann ‘sveik’ á sínum tíma – Búinn að kaupa sér nýjustu treyjuna

Þykir enn vænt um liðið sem hann ‘sveik’ á sínum tíma – Búinn að kaupa sér nýjustu treyjuna