fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
433Sport

Neitar að framlengja við Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Alvarez hefur hafnað því að skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistarana í Manchester City.

Þetta segir El Chiringuito á Spáni en Alvarez er ekki fastamaður í byrjunarliði Pep Guardiola í Manchester.

Alvarez hefur spilað með City frá árinu 2022 og hefur skorað 36 mörk í 103 leikjum en hefur þurft að koma inná í mörgum af þeim viðureignum.

City hefur boðið Argentínumanninum nýjan samning en hann ku vera að horfa annað og vill fá fleiri mínútur á vellinum.

Alvarez er 24 ára gamall sóknarmaður en hann vann HM með Argentínu í Katar 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Freyr hafnaði liði í Meistaradeildinni – Þetta er ástæðan

Freyr hafnaði liði í Meistaradeildinni – Þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð yfirgefur danska félagið

Davíð yfirgefur danska félagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Athæfi Bellingham beint eftir leik í gær náðist á myndband – Sjón er sögu ríkari

Athæfi Bellingham beint eftir leik í gær náðist á myndband – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Schmeichel að semja við nýtt félag

Schmeichel að semja við nýtt félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City undirbýr síðasta samningstilboðið

Manchester City undirbýr síðasta samningstilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skírði son sinn í höfuðið á framherja Englands – ,,Var mjög hrifinn af nafninu“

Skírði son sinn í höfuðið á framherja Englands – ,,Var mjög hrifinn af nafninu“
433Sport
Í gær

Eltu Hollywood stjörnurnar út um allt er mættu í fyrsta sinn: Harðneitaði að gera það sama – ,,Þetta var vandræðalegt“

Eltu Hollywood stjörnurnar út um allt er mættu í fyrsta sinn: Harðneitaði að gera það sama – ,,Þetta var vandræðalegt“