fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
433Sport

United staðfestir ráðningu á lykilmanni á bak við tjöldin – Hefur störf strax

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 16:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest ráðningu sína á Dan Ashworth sem yfirmanni knattspyrnumála, kemur hann til félagsins frá Newcastle.

Ashworth hafði samið við United snemma á þessu ári og var þá sendur í leyfi frá Newcastle.

Félögin höfðu ekki náð saman um kaupverð á Ashworth en Newcastle lækkaði kröfur sína verulega í gær til að klára málið.

Newcastle hafði beðið um 20 milljónir punda en United neitaði að borga það, talið er að United hafi á endanum borgað rúmar 5 milljónir punda.

„Newcastle og Manchester Untied hafa náð samkomulagi um samningi Dan Ashworth hjá Newcastle ljúki núna, samkomulagið er á milli félaganna,“
segir í yfirlýsingu félaganna.

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir United í dag lagði mikla áherslu á að fá Ashworth til starfa og er hann núna byrjaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birta mynd af tölunum úr púlsmæli Ronaldo – Náði að komast í ótrúlega ró fyrir seinna vítið

Birta mynd af tölunum úr púlsmæli Ronaldo – Náði að komast í ótrúlega ró fyrir seinna vítið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ógeðslegt atvik á EM – Öryggisgæslan tók mann og barði hann til óbóta

Ógeðslegt atvik á EM – Öryggisgæslan tók mann og barði hann til óbóta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

De Ligt gefur United græna ljósið

De Ligt gefur United græna ljósið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United framlengir við gamla manninn – Ræða nú við Evans um að vera áfram

United framlengir við gamla manninn – Ræða nú við Evans um að vera áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar uppljóstrar því hvað gerðist á RÚV í gær – „Svo kemur Höddi Magg þarna fram og hann kallar á hann“

Hjörvar uppljóstrar því hvað gerðist á RÚV í gær – „Svo kemur Höddi Magg þarna fram og hann kallar á hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur áður fagnað með því að benda á skaufann á sér

Hefur áður fagnað með því að benda á skaufann á sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Formlegar viðræður United við Bayern farnar af stað

Formlegar viðræður United við Bayern farnar af stað
433Sport
Í gær

Fundað um framtíð Rashford á næstu dögum

Fundað um framtíð Rashford á næstu dögum
433Sport
Í gær

Danir bíða í næsta leik Íslands

Danir bíða í næsta leik Íslands