fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
433Sport

Glaumgosinn nú í Frakklandi og vakti athygli með hárkollu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish heldur áfram að vekja athygli í sumarfríinu sínu en hann var óvænt ekki í enska landsliðshópnum á Evrópumótinu.

Grealish er nú staddur í Frakklandi og nýtur lífsins á St Tropez sem er staður ríka og fræga fólksins.

Svo virðist sem Grealish hafi ákveðið að skella á sig hárkollu í gær þegar hann fór að ganga um strendurnar.

Grealish er litríkur karakter og hefur vakið athygli síðustu sumur fyrir vasklega framgöngu sína þegar hann fær sér í glas.

Myndir af Grealish má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Engin niðurstaða í máli Alberts áður en félagaskiptaglugginn lokar

Engin niðurstaða í máli Alberts áður en félagaskiptaglugginn lokar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Handtekinn á Magaluf fyrir að ráðast á konu og stela síma hennar

Handtekinn á Magaluf fyrir að ráðast á konu og stela síma hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ógeðslegt atvik á EM – Öryggisgæslan tók mann og barði hann til óbóta

Ógeðslegt atvik á EM – Öryggisgæslan tók mann og barði hann til óbóta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Andy Carroll í slagsmálum fyrir utan veitingastað í London

Sjáðu myndbandið – Andy Carroll í slagsmálum fyrir utan veitingastað í London
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkir bókuðu síðasta miðann í átta liða úrslitin

Tyrkir bókuðu síðasta miðann í átta liða úrslitin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlynur seldur frá Haugesund nokkrum vikum eftir að Óskar hætti – Mættur til Svíþjóðar

Hlynur seldur frá Haugesund nokkrum vikum eftir að Óskar hætti – Mættur til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Hefur áður fagnað með því að benda á skaufann á sér

Hefur áður fagnað með því að benda á skaufann á sér
433Sport
Í gær

Lögreglan leitar mannsins sem sást moka kókaíni í nefið á sér

Lögreglan leitar mannsins sem sást moka kókaíni í nefið á sér