fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
433Sport

City fær 3,5 milljarð inn á bók sína fyrir leikmann sem þeir höfðu ekki not fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton hefur staðfest kaup sín á Taylor Harwood-Bellis frá Manchester City og gerir hann fjögurra ára samning.

Harwood-Bellis var á láni hjá Southampton á síðustu leiktíð og varð félagið að kaupa hann eftir að liðið tryggði sig upp í ensku úrvalsdeildina.

Southampton borgar 20 milljónir fyrir Harwood-Bellis sem er 22 ára gamall.

City hefði engin not fyrir Harwood-Bellis sem hafði verið á láni hjá Burnley áður en hann fór á láni til Southampton.

„Það er ekkert leyndarmál að ég naut þess að vera hérna á síðustu leiktíð og ég er því gríðarlega sáttur að vera mættur hingað aftur,“ sagði Harwood-Bellis eftir undirskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Engin niðurstaða í máli Alberts áður en félagaskiptaglugginn lokar

Engin niðurstaða í máli Alberts áður en félagaskiptaglugginn lokar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Handtekinn á Magaluf fyrir að ráðast á konu og stela síma hennar

Handtekinn á Magaluf fyrir að ráðast á konu og stela síma hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ógeðslegt atvik á EM – Öryggisgæslan tók mann og barði hann til óbóta

Ógeðslegt atvik á EM – Öryggisgæslan tók mann og barði hann til óbóta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Andy Carroll í slagsmálum fyrir utan veitingastað í London

Sjáðu myndbandið – Andy Carroll í slagsmálum fyrir utan veitingastað í London
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkir bókuðu síðasta miðann í átta liða úrslitin

Tyrkir bókuðu síðasta miðann í átta liða úrslitin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlynur seldur frá Haugesund nokkrum vikum eftir að Óskar hætti – Mættur til Svíþjóðar

Hlynur seldur frá Haugesund nokkrum vikum eftir að Óskar hætti – Mættur til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Hefur áður fagnað með því að benda á skaufann á sér

Hefur áður fagnað með því að benda á skaufann á sér
433Sport
Í gær

Lögreglan leitar mannsins sem sást moka kókaíni í nefið á sér

Lögreglan leitar mannsins sem sást moka kókaíni í nefið á sér