fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Mjólkurbikarinn: Valur áfram eftir ótrúlegan leik gegn Keflavík

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 18:42

Jónatan Ingi er að eiga gott tímabil. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 3 – 3 Valur (Valur áfram eftir vítakeppni)
0-1 Patrick Pedersen(’33)
1-1 Ásgeir Páll Magnússon(’38)
2-1 Dagur Ingi Valsson(’57)
2-2 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson(’68, sjálfsmark)
2-3 Jónatan Ingi Jónsson(’98)
3-3 Gabríel Aron Sævarsson(‘119)

Valur er komið áfram í Mjólkurbikar karla eftir svakalegan leik við Keflavík í kvöld.

Leikið var á HS Orkuvellinum og er óhætt að segja að áhorfendur hafi fengið mikið fyrir peninginn.

Það þurfti að framlengja þennan leik en staðan var jöfn eða 2-2 þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna.

Jónatan Ingi Jónsson virtist svo vera að tryggja Val áfram er hann skoraði mark í framlengingu á 98. mínútu.

Gabríel Aron Sævarsson jafnaði hins vegar metin fyrir Keflavík er ein mínúta var eftir og vítaspyrnukeppni tryggð.

Þar höfðu Valsararnir betur og fara áfram en Keflvíkingar eiga mikið hrós skilið fyrir baráttuna og spilamennskuna í þessari viðureign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United tapar líklega baráttunni við PSG

United tapar líklega baráttunni við PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot gefur sama svarið: ,,Megið halda áfram að reyna“

Slot gefur sama svarið: ,,Megið halda áfram að reyna“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið
433Sport
Í gær

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar