fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
433Sport

Sjáðu markið: Ísland komið yfir á Wembley – Jón Dagur fór illa með leikmann Manchester City

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 19:01

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson er búinn að koma Íslandi yfir gegn Englandi í vináttuleik sem fram fer á Wembley.

Tæpur stundarfjórðungur er liðinn af leiknum og Strákarnir okkar staðið sig vel.

Nú er Jón Dagur búinn að skora eftir frábæra sókn Íslands. Lék hann á John Stones, leikmann Manchester City, áður en hann renddi boltanum framhjá Aaron Ramsdale.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Freyr hafnaði liði í Meistaradeildinni – Þetta er ástæðan

Freyr hafnaði liði í Meistaradeildinni – Þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð yfirgefur danska félagið

Davíð yfirgefur danska félagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Athæfi Bellingham beint eftir leik í gær náðist á myndband – Sjón er sögu ríkari

Athæfi Bellingham beint eftir leik í gær náðist á myndband – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Schmeichel að semja við nýtt félag

Schmeichel að semja við nýtt félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City undirbýr síðasta samningstilboðið

Manchester City undirbýr síðasta samningstilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skírði son sinn í höfuðið á framherja Englands – ,,Var mjög hrifinn af nafninu“

Skírði son sinn í höfuðið á framherja Englands – ,,Var mjög hrifinn af nafninu“
433Sport
Í gær

Eltu Hollywood stjörnurnar út um allt er mættu í fyrsta sinn: Harðneitaði að gera það sama – ,,Þetta var vandræðalegt“

Eltu Hollywood stjörnurnar út um allt er mættu í fyrsta sinn: Harðneitaði að gera það sama – ,,Þetta var vandræðalegt“