Sjónvarpsmaðurinn Andri Már Eggertsson, Nablinn, er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum að vanda.
Í þættinum er farið yfir fréttir vikunnar eins og alltaf, sem og Bestu deildina, landsliðið í fótbolta og margt fleira.
Það má horfa á þáttinn í spilaranum en einnig hlusta hér að neðan, sem og í helstu hlaðvarpsveitum.