fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433

Lengjudeild karla: Keflavík slátraði Leikni – Hörmulegt gengi Breiðhyltinga það sem af er móti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 21:06

Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík fór illa með Leikni R. í Lengjudeild karla í kvöld.

Heimamenn gengu frá dæminu í fyrri hálfleik en þeir leiddu 5-0 eftir um 35. mínútur.

Dagur Ingi Valsson gerði tvö marka Keflavíkur en hin skoruðu þeir Ari Steinn Guðmundsson, Stefán Jón Friðriksson og Frans Elvarsson.

Meira var ekki skorað og lokatölur því 5-0.

Keflavík er með 8 stig í fjórða sæti en hörmulegt gengi Leiknis heldur áfram. Liðið er á botni deildarinnar með 3 stig af 18 mögulegum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njósnari United sagður reglulegur gestur til að skoða mann sem gæti tekið við af Onana

Njósnari United sagður reglulegur gestur til að skoða mann sem gæti tekið við af Onana
433Sport
Í gær

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun
433Sport
Í gær

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli